dcsimg
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Rosaceae »

Sorbus groenlandica (C. K. Schneider) A. & D. Löve

Grænlandsreynir ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Sorbus groenlandica, þekktur sem Grænlandsreynir, er lauffellandi runni eða smávaxið tré frá suðvestur Grænlandi.

Lýsing

Hann verður 3 - 5m. hár runni eða tré. Blöðin fjaðurskift 10 - 20 sm löng. blómin hvít í 6 - 10 sm breiðum hálfsveip. Berin rauð, súr reyniber, um 10mm. Auðgreinanlegur frá íslenskum reyni (S. aucuparia) á að vetrarbrum eru klístruð og að ungir sprotar og greinar eru slétt eða nær alveg slétt.[2] Grænlandsreynir er nauðalíkur hinum náskylda Skrautreyni (Sorbus decora)sem hann hefur reyndar lengi verið talinn undirtegund af.

Útbreiðsla

Inn á milli víði og birkirunna, sjaldan á gróskumiklum heiðum. Hér og þar á suðvestur Grænlandi


Tilvísanir

  1. Bøcker, T.W. (1978). Grønlands Flora. København: P. Haase&Søns forlag.
  2. Bøcker, T.W. (1978). Grønlands Flora. København: P. Haase&Søns forlag.

Ytri tenglar

Finn Johannesen: Grønlands Flora Online

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Grænlandsreynir: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Sorbus groenlandica, þekktur sem Grænlandsreynir, er lauffellandi runni eða smávaxið tré frá suðvestur Grænlandi.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS