dcsimg
Imagem de Lucilina pacifica (Kaas & Van Belle 1998)
Life » » Reino Animal » » Mollusca

Polyplacophora Gray 1821

Nökkvar ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Nökkvar (fræðiheiti: Polyplacophora) eru flokkur lindýra sem telur um 860 tegundir. Nökkvar eru með sktautlega skel á bakinu sem greinist í átta aðskildar skelplötur og geta því rúllað sér upp þegar þeir eru losaðir frá yfirborðinu. Flestir nökkvar finnast á steinum og í klettaskorum í fjöruborðinu þótt sumar tegundir lifi á meira dýpi.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS