Pinus praetermissa er furutegund sem er einlend í vestur Mexíkó. Upphaflega flokkuð sem afbrigði af Pinus oocarpa (P. oocarpa var. microphylla) 1909, en 1990 var hún greind sem sjálfstæð tegund.[2]
Hún verður 15 til 20m há með að 0,3m stofnþvermál. Börkurinn er grábrúnn, þunnur og er í órglulegum hreistruðum hryggjum. Barrnálarnar eru 4 til 5 saman í búnti, 8 til 16 sm langar. Könglarnir eru 5 til 7 sm langir, breiðegglaga. Fræið er 5 til 6 mm langt með 12 til 20mm löngum væng.[3]
Pinus praetermissa er furutegund sem er einlend í vestur Mexíkó. Upphaflega flokkuð sem afbrigði af Pinus oocarpa (P. oocarpa var. microphylla) 1909, en 1990 var hún greind sem sjálfstæð tegund.
Hún verður 15 til 20m há með að 0,3m stofnþvermál. Börkurinn er grábrúnn, þunnur og er í órglulegum hreistruðum hryggjum. Barrnálarnar eru 4 til 5 saman í búnti, 8 til 16 sm langar. Könglarnir eru 5 til 7 sm langir, breiðegglaga. Fræið er 5 til 6 mm langt með 12 til 20mm löngum væng.