Ljúflingsblaðka (fræðiheiti: Lewisia maguirei[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er einlend í Nevada í Bandaríkjunum. Allir átta fundarstaðir hennar eru innan 8 kílómetra radíus.[3][4]
Ljúflingsblaðka (fræðiheiti: Lewisia maguirei) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er einlend í Nevada í Bandaríkjunum. Allir átta fundarstaðir hennar eru innan 8 kílómetra radíus.