dcsimg

Glókollur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt Kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.

Glókollur lifir á sitkalús og hefur útbreiðsla hans á Íslandi verið tengd sitkalúsarfaröldum[1].

 src=
Egg glókollsinns

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. „Glókollar bíða afhroð“. Náttúrufræðistofnun íslands. Sótt 31. desember 2016.
 src= Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Glókollur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt Kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.

Glókollur lifir á sitkalús og hefur útbreiðsla hans á Íslandi verið tengd sitkalúsarfaröldum.

 src= Egg glókollsinns
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS