dcsimg

Marabústorkur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Marabústorkur (fræðiheiti: Leptoptilos crumeniferus) er stórvaxinn vaðfugl af storkaætt. Marabústorkurinn er hrææta og heldur til í Afríku suður af Saharaeyðimörkinni, og er algengur hvortveggja í votlendi sem og á þurrum landsvæðum. Hann er oft að finna nálægt mannabyggðum, sérstaklega ef þar er að finna öskuhauga.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS