Asterina gibbosa er sæstjarna. Tegundin er smávaxin (um 5 cm í lengd) og getur verið brún, græn eða appelsínugul á litinn. Hún er náskyld Asterina phylactica en heldur stærri og einsleitari á litinn. A. phylactica verður sjaldnast meira en 15 mm á lengd.