Skeljaskóf eða kragaskóf[2][3] (fræðiheiti: Placopsis gelida) er algeng flétta um allt land. Hún myndar sambýli bæði með grænþörungi, sem lifir í hvíta hluta fléttunnar, og bláþörungi sem lifir í brúna hluta fléttunnar. Askhirslur skeljaskófar eru bleikar.[4]
Skeljaskóf var ein þriggja fyrstu fléttanna til að finnast í Surtsey eftir að eyjan myndaðist.[5]
Skeljaskóf inniheldur gyrófórinsýru.[1]
Skeljaskóf eða kragaskóf (fræðiheiti: Placopsis gelida) er algeng flétta um allt land. Hún myndar sambýli bæði með grænþörungi, sem lifir í hvíta hluta fléttunnar, og bláþörungi sem lifir í brúna hluta fléttunnar. Askhirslur skeljaskófar eru bleikar.
Skeljaskóf var ein þriggja fyrstu fléttanna til að finnast í Surtsey eftir að eyjan myndaðist.
Skeljaskóf inniheldur gyrófórinsýru.