dcsimg

Trifolium reflexum ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Buffalósmári, eða Trifolium reflexum,[2] er einær eða tvíær jurt af ertublómaætt, ættuð úr austurhluta Bandaríkjanna. Hann finnst á náttúrulega opnum svæðum svo sem rjóðrum í skóglendi og á sléttum, oft í súrum jarðvegi.[3] Blómin eru hvít eða dökkbleik og koma síðla vors.

Eins op margir upprunalegir smárar í austurhluta Bandaríkjanna, hefur fjöldi Trifolium reflexum minnkað verulega síðustu 200 ár. Fyrir þessa tegund er talið að skortur á gresju og skógareldum sé aðalástæða hnignunarinnar.[4]

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • T. r. glabrum
  • T. r. reflexum


Myndir

Tilvísanir

Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS

Trifolium reflexum: Brief Summary ( islandais )

fourni par wikipedia IS

Buffalósmári, eða Trifolium reflexum, er einær eða tvíær jurt af ertublómaætt, ættuð úr austurhluta Bandaríkjanna. Hann finnst á náttúrulega opnum svæðum svo sem rjóðrum í skóglendi og á sléttum, oft í súrum jarðvegi. Blómin eru hvít eða dökkbleik og koma síðla vors.

Eins op margir upprunalegir smárar í austurhluta Bandaríkjanna, hefur fjöldi Trifolium reflexum minnkað verulega síðustu 200 ár. Fyrir þessa tegund er talið að skortur á gresju og skógareldum sé aðalástæða hnignunarinnar.

licence
cc-by-sa-3.0
droit d’auteur
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visiter la source
site partenaire
wikipedia IS