dcsimg
Imagem de Dryas drummondii Richards. ex Hook.
Life » » Archaeplastida » » Angiosperms » » Rosaceae »

Dryas drummondii Richards. ex Hook.

Orralauf ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS


Dryas drummondii[1] holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana.

Lýsing

Hún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin (önnur útgáfa). Skrudda. bls. 183. ISBN 9979-772-44-1.

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]

  • D. d. eglandulosa
  • D. d. tomentosa


Myndir

Tilvísanir

  1. Richards. ex Hook., 1830 In: Hook. Bot. Mag., t. 2972
  2. 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Orralauf: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS


Dryas drummondii holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt. Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS