dcsimg
Imagem de Caloplaca cerinella (Nyl.) Flagey
Life » » Fungi » » Ascomycota »

Teloschistaceae

Glæðuætt ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Glæðuætt (latína: Teloschistaceae) er ætt fléttna. Tegundir sem tilheyra ættinni eiga það sameiginlegt að mynda litarefnið parietín sem er gult eða appelsínugult á litinn. Flétturnar mynda það ýmist í öllum vefjum eða sérstaklega í askhirslum eða þali.[1] Á Íslandi höfðu að minnsta kosti 40 tegundir ættarinnar verið skráðar árið 2009.[2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt þann 8. janúar 2019 af vefsvæði Flóru Íslands.
 src= Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Glæðuætt: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Glæðuætt (latína: Teloschistaceae) er ætt fléttna. Tegundir sem tilheyra ættinni eiga það sameiginlegt að mynda litarefnið parietín sem er gult eða appelsínugult á litinn. Flétturnar mynda það ýmist í öllum vefjum eða sérstaklega í askhirslum eða þali. Á Íslandi höfðu að minnsta kosti 40 tegundir ættarinnar verið skráðar árið 2009.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS