dcsimg

Blálilja ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Blálilja (fræðiheiti: Mertensia maritima) er fjölær jurt sem vex með jörðu í sand- og malarfjörum í Evrópu og Norður-Ameríku. Stönglarnir eru sléttir og blöðin egglaga með oddi og alveg hárlaus. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga.

Á Íslandi finnst blálilja í fjörum allt í kringum landið.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS