dcsimg

Agrilus anxius ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Agrilus anxius er bjöllutegund ættuð frá Norður Ameríku, algengari sunnan til á heimsálfunni og sjaldgæf norðan til. Hún er alvarlegur skaðvaldur í birkitrjám (Betula), og drepur þau oft. Svartbjörk (Betula nigra) er þolnasta tegundin, og aðrar amerískar tegundir síður, en Evrasískar tegundir hafa enga mótstöðu gegn bjöllunni og er í raun ekki hægt að rækta þær í austur Bandaríkjunum fyrir vikið. Bjallan drepur trén þegar lirfur hennar bora göng undir berkinum og loka fyrir næringarstreymið milli rótar og blaða. Hún er náskyld Agrilus planipennis sem er skaðvaldur í aski.

Myndir

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS

Agrilus anxius: Brief Summary ( Islandês )

fornecido por wikipedia IS

Agrilus anxius er bjöllutegund ættuð frá Norður Ameríku, algengari sunnan til á heimsálfunni og sjaldgæf norðan til. Hún er alvarlegur skaðvaldur í birkitrjám (Betula), og drepur þau oft. Svartbjörk (Betula nigra) er þolnasta tegundin, og aðrar amerískar tegundir síður, en Evrasískar tegundir hafa enga mótstöðu gegn bjöllunni og er í raun ekki hægt að rækta þær í austur Bandaríkjunum fyrir vikið. Bjallan drepur trén þegar lirfur hennar bora göng undir berkinum og loka fyrir næringarstreymið milli rótar og blaða. Hún er náskyld Agrilus planipennis sem er skaðvaldur í aski.

licença
cc-by-sa-3.0
direitos autorais
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visite a fonte
site do parceiro
wikipedia IS