dcsimg
Image of dwarf marsh violet
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Viola Family »

Dwarf Marsh Violet

Viola epipsila Ledeb.

Birkifjóla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Birkifjóla (fræðiheiti: Viola epipsila) er fjölær fjóla. Hún vex í graslendi, móu og kjarri.

Lýsing

Krónublöðin eru ljósfjólublá og gjarnan með dökkbláum æðum. Blöðin eru á löngum stilkum og blaðkan hjartalaga. Jurtin nær 4 til 10 sentimetra hæð. Hún þekkist frá mýrfjólu á hjartalaga blöðunum auk þess sem hún vex í meira grasi en mýrfjólan (sem vex aðallega í deiglendi).

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Birkifjóla: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Birkifjóla (fræðiheiti: Viola epipsila) er fjölær fjóla. Hún vex í graslendi, móu og kjarri.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS