× Amelasorbus er ættkvíslablendingur í rósaætt (Rosaceae), á milli Amelanchier og Sorbus. Einungis ein tegund hefur fundist: × Amelasorbus jackii, blendingur Amelanchier alnifolia × Sorbus scopulina. Hún fannst fyrst villt í Idaho, og var lýst af Alfred Rehder hjá Arnold Arboretum 1925.[2] Eintök hafa einnig fundist í Oregon. Vegna blendingsuppruna er útlit þeirra mjög breytilegt, og hefur það leitt til greiningar sem aðrar tegundir; × Amelasorbus raciborskiana og × Amelasorbus hoseri, sem eru hugsanlega samnefni.
Aðrir ættkvíslablendingar innan Maleae, sem eru með reyni sem annað foreldrið, eru:
× Amelasorbus er ættkvíslablendingur í rósaætt (Rosaceae), á milli Amelanchier og Sorbus. Einungis ein tegund hefur fundist: × Amelasorbus jackii, blendingur Amelanchier alnifolia × Sorbus scopulina. Hún fannst fyrst villt í Idaho, og var lýst af Alfred Rehder hjá Arnold Arboretum 1925. Eintök hafa einnig fundist í Oregon. Vegna blendingsuppruna er útlit þeirra mjög breytilegt, og hefur það leitt til greiningar sem aðrar tegundir; × Amelasorbus raciborskiana og × Amelasorbus hoseri, sem eru hugsanlega samnefni.